Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfélagslegur ávinningur
ENSKA
social return
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
1) félagslegt fyrirtæki: fyrirtæki, óháð lagalegu formi þess, sem:

a) hefur að meginmarkmiði, í samræmi við samþykktir þess, stofnsamþykkt eða annan lagagerning sem kemur því á fót, að hafa mælanleg, jákvæð samfélagsleg áhrif frekar en að skila eigendum sínum, aðilum og hluthöfum hagnaði og sem: cf P
i. lætur í té þjónustu eða vörur sem skapa samfélagslegan ávinning og/eða ...

[en] For the purposes of this Regulation:
1) social enterprise means an undertaking, regardless of its legal form, which:

a) in accordance with its Articles of Association, Statutes or with any other legal document by which it is established, has as its primary objective the achievement of measurable, positive social impacts rather than generating profit for its owners, members and shareholders, and which:
i) provides services or goods which generate a social return and/or ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1296/2013 frá 11. desember 2013 um áætlun Evrópusambandsins um atvinnumál og félagslega nýsköpun (EaSI) og um breytingu á ákvörðun nr. 283/2010/ESB um að koma á fót evrópskri örfjármögnunarleið innan Progress-áætlunarinnar í þágu atvinnu og félagslegrar aðildar

[en] Regulation (EU) No 1296/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on a European Union Programme for Employment and Social Innovation («EaSI») and amending Decision No 283/2010/EU establishing a European Progress Microfinance Facility for employment and social inclusion

Skjal nr.
32013R1296
Aðalorð
ávinningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira